20.11.2006 | 16:38
Hvað á Anna K. að gera?
Össur skrifar um Sleggjuna og telur fráleitt að Kristinn taki 3ja sæti framsóknar í Norðvestur í samræmi við niðurstöður prófkjörsins sem hann stofnaði sjálfur til.
Því var hvíslað að mér - og er góð ábending - að Össuri stæði líklega nær að hafa skoðun á því hvort Anna Kristín Gunnarsdóttir, þingmaðurinn sem skipaði 2. sæti lista Samfylkingarinnar í Norðvestur í síðustu kosningum en féll fyrir tveimur nýliðum niður í 3ja sæti í prófkjöri flokksins nýlega ætti að taka það sæti eða axla sín skinn og leita kannski á náðir frjálslyndra.
Hvernig er það, ætlar Anna Kristín að taka sætið, eða er kominn upp klofningur í Samfylkingunni í Norðvestur eins og hjá Valdimar og félögum í Kraganum?
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 536815
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning