hux

Björn dagsins

Þessa dagana er sótt að Birni Bjarnasyni á síðum Fréttablaðsins. Þorsteinn Pálsson skrifaði hárbeittan leiðara í laugardagsblaðið í framhaldi af Moggagrein Arnars Jenssonar og talar um að dómskerfið geti illa búið við það ástand sem grein Arnars hafi skapað. Til þeirrar greinar hafði Björn vísað í dagbók sinni í hlutlausri færslu, sem vakti athygli á skrifum Arnars án þess að leggja mat á efni þeirra.

Í dag fær gamall pennavinur Björns, Hreinn Loftsson, birta grein á leiðaraopnu Fréttablaðsins þar sem vísað er í leiðara Þorsteins og Björn krafinn svara og viðbragða vegna þess vantrausts sem æðstu embættismenn lögreglunnar virðist nú bera til dómskerfisins.

Björn heldur sínu striku og svarar með sínum hætti. Þessa færslu má lesa í dagbók hans í dag: Dreifingu Fréttablaðsins er þannig háttað, að blaðið berst aðeins öðru hverju heim til mín og þar af leiðandi les ég það æ sjaldnar. Hvort ég fer á mis við eitthvað, sem máli skiptir, veit ég ekki,


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband