19.11.2006 | 14:47
Hvað gerir Ásgeir Friðgeirsson?
Valdimar L. Friðriksson hefur ákveðið að yfirgefa Samfylkinguna. Valdimar kom inn á þing þegar Guðmundur Árni hætti og fór til Svíþjóðar. Þá átti Ásgeir Friðgeirsson að taka sæti Guðmundar Árna en hann kaus að halda áfram starfi sínu fyrir Björgólf og BTB. Nú vaknar spurningin: á Ásgeir leið til baka? Er Valdimar fullvaxinn þingmaður eða hefur hann í raun og veru bara stöðu varaþingmanns fyrir Ásgeir Friðgeirsson? Getur Ásgeir nú skrifað forseta Alþingis bréf og sagt: Aðstæður mínar hafa nú breyst og ég geri kröfu til þess að taka þingsætið sem losnaði þegar Guðmundur Árni fór til Svíþjóðar. Ég veit það ekki en ætla að veðja á að menn í Samfylkingunni séu nú að hvetja Ásgeir til þess að láta á þetta reyna.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 536815
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning