16.11.2006 | 12:57
Hvenær er frétt?
Ef einhver þarna úti hefur bara lesið frétt Moggans á bls. 4 í dag um málefni rektors á Bifröst get ég upplýst viðkomandi um að aðrir fjölmiðlar hafa greint frá því að málið snúist um það að rektor er sagður standa fyrir veisluhöldum sem keyri úr hófi, eiga í ástarsambandi við nemanda á fertugsaldri og hafa veðjað meira en 200 þúsund krónum við nemanda í skólanum.
Ég er að færa þetta í tal af því að maður fær bara engan botn í málið í frétt Moggans. Það má færa gild rök fyrir því að fjalla ekki um nafnlaus kærumál sem hafa á sér blæ rógsherferðar. En ef málið er tekið upp í fréttum hins virðulega fjölmiðils á annað borð finnst mér nauðsynlegt að búa þannig um hnúta að lesendur viti um hvað málið snýst.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 536815
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning