10.11.2006 | 23:10
Mannanafnanefnd verði lögð niður
Nafn manna hefur löngum verið talið einn mikilvægasti þáttur sjálfsmyndar þeirra og margir hafa litið svo á að það varðaði fremur einkahagi fólks og persónurétt þess en hagsmuni alls almennings.
Þessi orð eru rituð í greinargerð með frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannanöfn, sem Björn Ingi Hrafnsson flytur á Alþingi ásamt Guðlaugi Þór Þórðarsyni, Guðjóni Ólafi Jónssyni og Sæunni Stefánsdóttur.
Í frumvarpinu er eytt út úr gildandi lögum öllum tilvísunum til mannanafnanefndar og hún lögð niður. Þannig að þeir einstaklingar sem hafa hist reglulega til funda til þess að fjalla um það hvort rita eigi nöfn manna með einu r-i eða tveimur þurfa að finna sér annað að gera verði frumvarpið að lögum.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning