10.11.2006 | 11:54
Á Árni Johnsen endurkomu?
Veit ekki vel hvernig þetta fer hjá Sjálfstæðisflokknum í Suður en ætla að skjóta á þetta:
1. Árni Mathiesen
2. Árni Johnsen
3. Kristján Pálsson
4. Drífa Hjartardóttir
5. Björk Guðjónsdóttir
6. Grímur Gíslason.
Samkvæmt þessu væru þrír þingmenn ekki meðal sex efstu: Guðjón Hjörleifsson, Kjartan Ólafsson og Gunnar Örlygsson. Einnig verður spennandi að sjá hvaða mælingu Árni Mathiesen fær í sínu nýja kjördæmi. Veðja á að Suðurnesjamenn vilji láta að sínum mönnum kveða og lyfti Björk og Kristjáni í ágæta niðurstöðu. Tek eftir því að Árni Sigfússon hefur stillt sér upp með Kristjáni Pálssyni í heilsíðuauglýsingu en ég hef ekki séð hann styðja frænda sinn og nafna, Árna Johnsen, með sama hætti. Hvað segir anonymous um þetta og aðrir helstu sérfræðingar? Látið ljósið skína í kommentum. Það er líka spáð hálfvitlausu veðri, sem gæti dregið úr kjörsókn, amk hjá fólki í dreifbýlinu.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning