hux

Leiðrétting

Með glöðu geði kem ég því á framfæri sem fjórir lesendur hafa orðið til að benda mér á í kommentum að Þorgerður Katrín og Bjarni hafa þegar haldið svona fund hjá Ragnheiði Ríkharðsdóttur og jafnvel fleiri frambjóðendum. Svona vilja staðreyndirnar stundum svipta mann ánægjunni af því sem betur hljómar. Ég þarf greinilega að fara að rýna fastar í prófkjörsauglýsingarnar. Ég treysti því að greiningardeildin færi þetta til bókar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband