9.11.2006 | 11:25
Skilaboð til Ragnheiðar Ríkharðsdóttur
Það er heilsíðuauglýsing í Blaðinu í dag frá stuðningsmönnum Ármanns Ólafssonar, sem keppir við Ragnheiði Ríkharðsdóttur um 3ja sæti sjálfstæðismanna í Kraganum um helgina.
Alls konar fólk lýsir þar yfir stuðningi við kappann en stuðningur sumra skiptir meira máli en stuðningur annarra. Þess vegna tek ég eftir rastaða rammanum neðst í auglýsingunni. Þar kemur fram að Þorgerður Katrín, hinn óumdeildi leiðtogi listans, og Bjarni Benediktsson, hinn óumdeildi maður í 2. sæti, ætla að mæta á kosningaskrifstofu Ármanns kl. 17.30 í dag og spjalla um málefni kjördæmisins.
Skilaboðin verða ekki öllu skýrari, forystan vill sjá Ármann á Alþingi. Þá er bara spurning hvort kjósendur eru á sama máli.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning