7.11.2006 | 19:31
Kosninganótt framundan
Ég verð á fótum fram á nótt að fylgjast með úrslitum kosninganna í Bandaríkjunum. Ætla fyrst og fremst að sækja fréttir á vefinn, en horfi á gervihnattasjónvarpið með öðru auganu. Talkingpointsmemo er besta blogg sem ég les. Stofnendur Daily Kos og MyDD eru feður "the netroots" hreyfingarinnar sem felldi Lieberman í forkosningunum og hefur átt mikinn þátt í að endurlífga Demókrataflokkinn og fókusera andstöðuna við Bush-stjórnina. Þeir eru allir með puttann á púlsinum og örugglega oft og iðulega langt á undan sjónvarpsstöðvunum með tölur. Huffington Post er með aðgengilegt fréttayfirlit og vel uppfært, sömuleiðis Raw Story.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536817
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning