6.11.2006 | 21:37
Sigurvegarar og aðrir viðstaddir
Sigri Björgvins var spáð hér og nú getur spámaður minn líka tekið gleði sína eftir hrakfarir í Kraganum enda hafa spárnar að öðru leyti gengið eftir í meginatriðum. Hann var með 5. efstu í Suðurlandi rétt en víxlaði röðinni á Jóni og Ragnheiði í 4. og 5. sæti.
Það kom líka á daginn að framboð Róberts klauf Eyjafylgið og virðist hafa tryggt Björgvin sigurinn. Þetta er annað áfallið á rúmu ári sem ferill Lúðvíks verður fyrir, fyrst tapaði hann fyrir Ágústi Ólafi í varaformannskjöri, nú tapar hann í prófkjöri fyrir Björgvin. Það hlýtur þó að veikja stöðu þessa lista að yfir honum grúfir sá dómur Lúðvíks að Björgvin hafi ekki næga reynslu til að takast á við ráðherrastörf.
Lúðvík og Jón Gunnarsson fóru snemma af kosningavökunni en Jón mun líka þurfa að víkja úr 5. sætinu fyrir konu vegna reglna um 40% kynjahlutfall í fimm efstu sætunum.
Ingibjörg Sólrún harmaði úrslitin í Norðvestur og Suðvestur en segir að fáar konur hafi verið í framboði í Suður og að það verði að sæta úrslitunum. Össur er hins vegar væntanlega kátur með þessi úrslit eins og í hinum landsbyggðarkjördæmunum.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning