6.11.2006 | 20:19
Samræmt göngulag
Nú liggur fyrir að Guðjón Arnar, Margrét Sverrisdóttir og Ólafur F. Magnússon bakka Magnús Þór Hafsteinsson upp í málflutningi hans um útlendinga. Sigurjón Þórðarson hefur áður talað á svipuðum nótum. Þar með eru foringjar Frjálslyndra allir um borð í skútunni og ekki ástæða til að velta frekar fyrir sér möguleikanum á að flokkurinn klofni út af málinu, að svo stöddu. Þau sameinast um að grípa þetta hálmstrá til að bjarga sér frá 3% fylgi og yfirvofandi útþurrkun úr pólitíkinni.
Hins vegar þætti mér enn fróðlegt að heyra viðbrögð Guðrúnar Ásmundsdóttur og Ástu Þorleifsdóttur við þessum fréttum af flokknum sem þær gengu til liðs við fyrir sveitarstjórnarkosningar.
Nú vantar skoðanakönnun. Vonandi bætir Fréttablaðið úr því.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning