6.11.2006 | 19:53
Nú er Bingi á þingi
Í dag tók Björn Ingi Hrafnsson sæti á Alþingi í fyrsta skipti sem varamaður Jónínu Bjartmarz, umhverfisráðherra, sem loksins þurfti að bregða sér frá og taka inn varamann þegar meira en þrjú ár eru liðin af kjörtímabilinu. Þar með hafa allir 1. varaþingmenn á Alþingi tekið þar sæti á þessu kjörtímabili.
Björn Ingi settist í þingsalinn kl. 15 við upphaf þingfundar og beið ekki boðanna því samkvæmt fundargerð dagsins var hann kominn í stólinn kl. 18.34 og gerði andsvar við ræðu Steingríms J. Sigfússonar. Nú klukkan 20 er Björn búinn að gera nokkur andsvör og halda sjálfur ræðu í umræðum um tekjuskatt og staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536817
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning