5.11.2006 | 21:49
Töflufundur
Hér kemur tafla með úrslitum í efstu 8 sæti hjá Samfylkingunni í Kraganum. Töflumöguleikar í Blogger eru litlir og þetta eru mestu gæði sem ég ræð við núna. Smellið á töfluna til að sjá stærri útgáfu. Af þessu sést að Gunnar Svavarsson fékk um 27,5% af um 4400 atkvæðum í 1. sæti, Þórunn Sveinbjarnardóttir fékk tæp 27% en Árni Páll tæp 20%.
Ekki beint sterkt umboð Gunnars, sem er 6. að heildaratkvæðafjölda, og hæpið að hann geti gert sterkt tilkall til ráðherradóms, komist Samfyflkingin í ríkisstjórn. Munar 46 atkvæðum að hann detti í 3ja sæti og þar hefði munað sáralitlu að hann dytti í 4.
Og ekki ætla ég að gleyma því einu sinni enn að þarna er ekki að finna tölur um einn af þingmönnum Samfylkingarinnar, Valdimar L. Friðriksson, sem kolféll, varð 14. að heildaratkvæðafjölda með aðeins 1216 atkvæði.
Ekki beint sterkt umboð Gunnars, sem er 6. að heildaratkvæðafjölda, og hæpið að hann geti gert sterkt tilkall til ráðherradóms, komist Samfyflkingin í ríkisstjórn. Munar 46 atkvæðum að hann detti í 3ja sæti og þar hefði munað sáralitlu að hann dytti í 4.
Og ekki ætla ég að gleyma því einu sinni enn að þarna er ekki að finna tölur um einn af þingmönnum Samfylkingarinnar, Valdimar L. Friðriksson, sem kolféll, varð 14. að heildaratkvæðafjölda með aðeins 1216 atkvæði.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536817
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning