5.11.2006 | 08:10
Um vaxtarlag spámanna
Spámaðurinn var úti á þekju í Kraganum, spáði sigurvegaranum 3. sæti en þeim sigri sem lenti í 4. sæti. Annað var eftir því. Þetta var hörkuspennandi en spennan var milli Þórunnar og Gunnars, Árni Páll var aldrei að taka þetta.
Spáin gekk betur í Norðaustur, þar voru þrjú efstu rétt. Ótrúlega öflug niðurstaða fyrir Kristján L. Möller að fá 69% atkvæða í fyrsta sætið, líklega er hann orðinn öruggt ráðherraefni fái flokkur hans aðild að ríkisstjórn. Væntanlega mun Ragnar Sverrisson kaupmaður á Akureyri nú fara að tala enn og aftur um nauðsyn þess að Akureyringar bjóði fram sérstakan lista en miðað við gengi Benedikts Sigurðarsonar, fulltrúa Akureyringa í þessari baráttu, er lítil eftirspurn eftir þessari póstnúmerahugsun í bænum.
Það væri athyglisvert að ræða niðurstöðuna í Norðvestur við Önnu Kristínu Gunnarsdóttur. Nú er Kristján frá Siglufirði, smábæ á Norðvesturhorninu, ekki einu sinni í almennilegu vegasambandi við restina af kjördæminu. Samt rúllar hann þessu upp. Póstnúmerið var honum ekki til trafala, kallinn er bara það öflugur.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536817
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning