3.11.2006 | 15:25
Kosningaspá dagsins
Spennandi prófkjör Samfylkingar í Suður og ekki síður í Suðvesturkjördæmi um helgina. Spámaðurinn er búinn að lesa í iður fugla, þvo sér um hendur og senda mér spána í tölvupósti. Hefur þann fyrirvara að þetta er óhemjuspennandi og dreifing atkvæða mikil í neðri sæti. Hefst nú lesturinn:
Fyrst Suðurkjördæmi:
1. Björgvin G. Sigurðsson
2. Lúðvík Bergvinsson
3. Róbert Marshall
4. Jón Gunnarsson
5. Ragnheiður Hergeirsdóttir.
Þetta mundi þýða að Jón Gunnarsson félli í 6. sætið vegna kynjakvótans sem kveður á um að tvær konur verði að vera í fimm efstu sætum.
Svo er það Suðvestur:
1. Árni Páll Árnason
2. Þórunn Sveinbjarnardóttir
3. Gunnar Svavarsson
4. Katrín Júlíusdóttir
5. Guðmundur Steingrímsson
6. Jakob F. Magnússon
Þessi spá er á ábyrgð spámannsins, ég held þetta sé gífurlega tvísýnt. Fyrirfram var reiknað með að Gunnar Svavarsson ætti 1. sætið öruggt en það hefur lítið farið fyrir honum í baráttunni, amk utan Hafnarfjarðar.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536817
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning