3.11.2006 | 15:13
Orð dagsins
Kjartan Ólafsson í grein í Mogganum í dag:
Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins síðastliðinn sunnudag er látið að því liggja að fyrir sérstaka góðvild hafi verið ætlunin að hlífa mér og mínum líkum við upprifjunum frá fyrri tíð. Við sem enn lifum og vorum í forystusveit Sósíalistaflokksins og síðar í Alþýðubandalaginuhöfum aldrei beðið um slíka náð, enda höfum við ekkert að fela. Gott væri hins vegar að umfjöllun um okkar fortíð fylgdi álíka rækileg úttekt á samskiptum íslenskra stjórnmálamanna við bandaríska sendiráðið á Íslandi og stjórnvöld í Washington og þá ekki síst á hinum víðtæku persónunjósnum sem hér voru stundaðar í þágu CIA, leyniþjónustu Bandaríkjanna. Eða halda menn virkilega að þar finnist hvergi blettur né hrukka.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536817
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning