hux

Hér kemur fyrirsögnin

Norðurlöndin. Þetta er fyrirsögn á leiðara Kára Jónassonar ritstjóra í Fréttablaðinu í dag. Áður hefur hann skrifað m.a. leiðarann Úrkaína, ef ég man rétt. Ég tek eftir því að stundum eru það fyrirsagnirnar sem vekja mesta athygli mína á leiðurum Kára. Það er ekki öllum blaðamönnum gefið að verða þekktir fyrir fyrirsagnasmíð.

En allt um það tek ég heils hugar undir þessi orð Kára: Ráðning Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, í stöðu framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar var því mjög eðlileg ráðstöfun, sérstaklega í ljósi þess að þar er maður sem hefur í þrjátíu ár tekið virkan þátt í störfum ráðsins og þekkir starfsemi þess út og inn sem þingmaður, og síðar sérstaklega sem utanríkis- og forsætisráðherra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband