29.10.2006 | 22:20
Fram og aftur Miklubrautina
Framsóknarmenn í Reykjavíkurkjördæmi norður ákváðu á 30 manna kjördæmisþingi í dag að stilla upp framboðslista sínum vegna alþingiskosninganna næsta vor. Jón Sigurðsson formaður vill skipa fyrsta sætið og ekki er annað vitað en að Guðjón Ólafur Jónsson alþingismaður stefni í annað sætið. Óvíst er um fyrirætlanir Sæunnar Stefánsdóttur, þingmanns kjördæmisins og ritara flokksins, en hún er um þessar mundir á ferðalagi um Norðausturkjördæmi.
Framsóknarmenn stilltu upp í báðum Reykjavíkurkjördæmum fyrir síðustu kosningar og margir vildu að önnur leið yrði farin nú, annað hvort með kosningu á tvöföldu kjördæmisþingi beggja Reykjavíkurkjördæmanna eða prófkjöri. Ekki var stemmning fyrir þeirri leið norðan Miklubrautarinnar.
Óvíst er hvað gerist í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þar er kjördæmisþing annan fimmtudag og þá skýrist fyrst hvort framsóknarmenn í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur stilla sameiginlega upp framboðslista eða hvort þeir sunnanmegin fara eigin leiðir og efna til tvöfalds kjördæmisþings eða prófkjörs.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536817
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning