26.10.2006 | 22:05
Allt í klandri
Ég sagði hér að neðan að borgarstjórinn styddi Gulla og dró þá ályktun af heilsíðuauglýsingunni góðu. Eftir að hafa horft á gamla, góða Villa í kvöldfréttum Stöðvar 2 er ljóst að ekki er allt sem sýnist. Borgarstjóri veit ekki sitt rjúkandi ráð. Hvað getur hafa breyst í dag?
Formaður og borgarstjóri Sjálfstæðisflokksins eru greinilega ekki mjög miklir kappar þegar á hólminn er komið. Þeir létu hafa sig í það að efna til átaka við Kjartan og Björn en reyna svo að hlaupa í felur þegar mest gengur á. Kannski er þeim einhver vorkunn, það er örugglega hægara sagt en gert að eiga við þá innvígðu og innmúruðu í bardagaham.
En óneitanlega hefði verið gaman að vera fluga á vegg þegar Guðlaugur Þór horfði á þetta, nýbúinn að eyða tæplega hálfri milljón í heilsíðuauglýsingu með Villa í Fréttablaðinu. Og nú sé ég frétt á heimasíðu Gulla þar sem fagnað er "afgerandi stuðningi" borgarstjórans. Ertu ekki að grínast?
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536817
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning