hux

Tveir turnar

Er það ekki rétt hjá mér að eftir kaup Björgólfs Guðmundssonar á 8% í Árvakri eigi félög sem Björgólfur eldri og BTB ráða amk jafnstóran hlut í Árvakri og Baugsfeðgar eiga í miðlum á vegum 365?

Í nóvember greindi Mogginn frá því að Straumur hefði keypt 16,7% og nú kaupir Björgólfur eldri 8,2%. Það er samtals 24,9% en ef ég veit rétt gerir frumvarp menntamálaráðherra, sem nú liggur frammi á Alþingi, ráð fyrir 25% hámarkseignaraðild skyldra aðila. Veit ekki hvort einhverjar aðrar breytingar á eignarhaldinu hafa orðið frá því í nóvember.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband