19.10.2006 | 11:08
Þú segir nokkuð
Hverjir ætli tapi mestu vegna hvalveiðanna? Ef ég væri breskur græningi mundi ég strax skipuleggja bojkott á Nonnabúð í Oxford-stræti og allar hinar búðirnar hans Baugs, sem er búinn að ná til sín stórri sneið af smásölumarkaðnum í Bretlandi. Láta þá finna fyrir því. Ég væri sannfærður um að það væri rétta leiðin til þess að telja ríkisstjórninni hughvarf að efna til mótmæla gegn Baugi og auðvitað sendiráðinu, kannski líka Bakkavararbræðrum.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536821
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning