hux

Þú segir nokkuð

Hverjir ætli tapi mestu vegna hvalveiðanna? Ef ég væri breskur græningi mundi ég strax skipuleggja bojkott á Nonnabúð í Oxford-stræti og allar hinar búðirnar hans Baugs, sem er búinn að ná til sín stórri sneið af smásölumarkaðnum í Bretlandi. Láta þá finna fyrir því. Ég væri sannfærður um að það væri rétta leiðin til þess að telja ríkisstjórninni hughvarf að efna til mótmæla gegn Baugi og auðvitað sendiráðinu, kannski líka Bakkavararbræðrum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband