16.10.2006 | 12:41
Fleiri lesa Fréttablaðið, Blaðið í stórsókn, Mbl dalar
Það er kátt á hjalla í Skaftahlíðinni í dag og líka á ritstjórn Blaðsins. Niðurstöður úr lestrarkönnun dagblaða voru að koma í hús. Fréttablaðið er með 68,9% lestur og eykst hlutdeildin um 0,6% frá því í maí. Mogginn tapar hins vegar 4,7% lesenda og fer í 49,6% lestur. Sme og Janus eru sjálfsagt býsna kátir með útkomu Blaðsins því það bætir við sig hvorki meira né minna en 12,7% og hefur nú 45,6% lestur. Þeir feðgar eru því farnir að anda ofan í hálsmálið á stóra bróður, hinum megin við vegginn í Hádegismóum. Og ætli það sé ekki sókn Blaðsins sem veldur mestu um minnkandi lestur Moggans?
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 536823
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning