hux

Eru þeir fleiri en fjórir?

Rannsókn mín bendir til þess að fjórir Íslendingar haldi með knattspyrnuliðinu West Ham United, sem ef til vill er að komast í eigu Eggerts Magnússonar og félaga hans.

Hinir íslensku stuðningsmenn West Ham eru þessir: bræðurnir Gunnar Smári og -sme, Gylfi Orrason, knattspyrnudómari og Hjálmar Jónsson blaðamaður.

Þessi rannsókn er enn sem komið er á frumstigi en næsta skref hennar hefst hér og nú. Opnað hefur verið fyrir komment með þessum pósti í því skyni að safna upplýsingum um alla þekkta stuðningsmenn West Ham United á Íslandi. Öll framlög eru vel þegin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband