hux

Orð dagsins

Jón Ólafsson í Lesbók Moggans:

Það sem afhjúpanir Þórs Whithead nú gera ljóst er ekki að íslensk yfirvöld hafi metið hættu af róttækum hreyfingum hér á kreppu- og kaldastríðsárunum rétt, heldur einmitt að íslensk yfirvöld féllu í þá gryfju að ofmeta þessa hættu stórlega og leiddust því út í vafasamar og hugsanlega glæpsamlegar aðgerðir gegn saklausu fólki. Íslensk stjórnvöld ættu að láta sér það að kenningu verða og reyna eftir megni að forðast að gera sömu mistök aftur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband