3.10.2006 | 14:31
Maðurinn bak við tjöldin hættir
Kjartan Gunnarsson hættur. Þetta eru sannarlega tímamót. Það er sagt að Kjartan hafi aldrei þegið laun fyrir störf sín hjá Sjálfstæðisflokknum, ólíklegt að Andri Óttarsson sé að fara að vinna þarna í sjálfboðavinnu.
Þetta er staðfesting á róttækri breytingu á valdahlutföllum í Sjálfstæðisflokknum. Andri er úr Deigluarminum, hluti af hirðinni í kringum Borgar Þór, stjúpson Geirs H. Haarde. Hanna Birna er nýhætt störfum á skrifstofunni og nú Kjartan. Frjálshyggjudeildin er búin að missa þau tök á flokksmaskínunni sem hún hefur haft í áratugi. Það hljóta að vera framundan umbrotatímar í flokksstarfinu.
Kjartan hefur verið einhver valdamesti maðurinn í íslenskum stjórnmálum í 26 ár. Nánasti samstarfsmaður Davíðs Oddssonar, áður Þorsteins Pálssonar og Geirs Hallgrímssonar. Kjartan var hvatamaður að kjöri Davíðs í formannsstólinn árið 1991. Þótt hann væri á þeim tíma undirmaður Þorsteins Pálssonar vann hann að framboði og kjöri Davíðs gegn Þorsteini. Sá stuðningur var þungur á metunum. Enginn framkvæmdastjóri stjórnmálaflokks hefur haft viðlíka áhrif.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning