27.9.2006 | 08:52
Orða frjósöm móðir
Leiðarar Þorsteins eru iðulega frábærir, finnst mér, knappir og þrungnir merkingu en stundum óræðir.
Ég held að Þorsteinn hafi verið maðurinn sem bjó til orðið ásættanlegt í íslensku, talaði mikið um það áður fyrr í tengslum við kjarasamninga og sjávarútveg, ég hafði aldrei heyrt það fyrr en allt í einu var það komið á hvers manns varir.
En ég er kominn út á hjáleið. Það sem ég ætlaði að segja var: Veit einhver hvað þetta þýðir?
Og loks fór næstliðin borgaraleg ríkisstjórn út á hjáleið í þessu viðliti með hótun um uppsögn ef ekki yrði orðið við fullkomlega óraunhæfum og órökstuddum kröfum.
Ég held ég túlki þetta bara þannig að þáliðinn formaður Sjálfstæðisflokksins sé að gagnrýna næstliðinn formann Sjálfstæðisflokksins fyrir það hvernig hann hélt á varnarmálunum í sinni utanríkisráðherratíð með kröfum um lágmarksfjölda þotna. En ég er ekki viss.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning