hux

Einnar bókar fólkið

Hvað eiga þessar skáldsögur sameiginlegt?

Allar eru á þessum lista sem Samök bókasafna í Bandaríkjunum hafa tekið saman yfir þær 100 bækur sem ofstækismenn reyndu mest að fá bannaðar í þarlendum bókasöfnum á síðasta áratug. Oft hefur verið látið undan kröfunum enda öflugur og hávær þrýstihópur á ferð. Það er því síður en svo sjálfsagt að þessar bækur séu til á bókasöfnum vestanhafs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband