21.9.2006 | 22:17
Helga Vala í prófkjör hjá Samfylkingunni í Norðvestur
Helga Vala Helgadóttir er í þann veginn að gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Hún mun setja markið á 2.-3. sætið og kemur sterk inn í baráttuna.
Helga Vala, leikarari, leikstjóri, fjölmiðlakona, laganemi, og bæjarstjórafrú er nýlega flutt til Bolungarvíkur ásamt eiginmanni sínum, Grími Atlasyni bæjarstjóra. Ekki er vafi á að hún mun hressa verulega upp á framboðslista Samfylkingarinnar í kjördæminu. Í prófkjörinu mun Helga Vala meðal annars etja kappi við Önnu Kristínu Gunnarsdóttur, Sigurð Pétursson, Bryndísi Friðgeirsdóttur og Karl V. Matthíasson, að ógleymdum Guðbjarti Hannessyni, skólastjóra á Akranesi, sem spáð er sigri í baráttunni um 1. sætið.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning