hux

Athyglisverður árangur

Eftir seinni grein Hreins Loftssonar í Morgunblaðinu virðist ljóst að skuldir Dagsbrúnar eru 54 milljarðar króna en ekki 73 milljarðar króna. Rétt skal vera rétt.

Með þessu hefur Hreinn - að því er virðist - færst nær því marki að sýna fram á að Björn Bjarnason hafi farið með rangt mál um fjármál Dagsbrúnar annars vegar og fjármál ríkisins hins vegar. Hreinn hefur einnig náð þeim árangri með ritdeilu sinni við Björn að framvegis munu margir hugsa til skulda ríkissjóðs þegar skuldastaða Dagsbrúnar berst í tal.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband