20.9.2006 | 21:35
Nægt framboð en takmörkuð eftirspurn
Árni Þór Sigurðsson er með fleiri járn í eldinum en væntanlegt þingframboð. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga verður haldið á Akureyri í næstu viku og þar á að kjósa nýjan formann í stað Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar borgarstjóra. Árni Þór hefur mikinn áhuga á embættinu og sækir það stíft. Fleiri eru um hituna.
Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, sækist líka eftir að verða fremstur meðal jafningja í hópi sveitarstjórnarmanna. Þriðji maðurinn í spilinu er Smári Geirsson, nestor Samfylkingarmanna í Fjarðarbyggð. Smári hefur lengi verið orðaður við þessa stöðu og er án efa kominn lengra í sínum undibúningi fyrir þingið en hinir tveir.
Í raun eru framboð Árna Þórs og Halldórs andsvar við hugmyndinni um Smára Geirsson en lengi sumars leit út fyrir að all góð samstaða gæti náðst um hann.
Sú von er nú úti og því stefnir - að óbreyttu - í spennandi kosningar á Akureyri í næstu viku.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning