11.9.2006 | 14:13
11. september
"2,973 Total number of people killed (excluding the 19 hijackers) in the September 11, 2001 attacks 72,000 Estimated number of civilians killed worldwide since September 11, 2001 as a result of the war on terror 2 Number of years since US intelligence had any credible lead to Osama bin Laden's whereabouts" Sjá líka þetta hér.
Á þessum fimm árum hafa Bandaríkin breyst úr forysturíki hins frjálsa heims í Rogue State undir forystu manna sem fá vonandi makleg pólitísk málagjöld í þingkosningunum vestanhafs í nóvember. Vonandi ná demókratar völdum í bæði fulltrúa- og öldungadeildum og geta snúið sér að því að koma lögum yfir þetta hyski. (Mæli með að menn lesi bæði stefnuskrá repúblíkana í Texas sérstaklega kaflann um Sameinuðu þjóðirnar og skrif þessarar merku konu um hugmyndafræðilegan föður hinna neó-konservatívu.)
Sem betur fer er herinn nú að fara. Við eigum að semja við Breta, Dani og Norðmenn um hefðbundnar varnir, taka ábyrgð á hryðjuverkavörnum og ratsjáreftirliti í lofthelginni sjálf og leita samstarfs við Norðmenn, Dani, Breta og Rússa um eftirlit með Norðursiglingum.
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 536827
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning