21.6.2007 | 19:00
Júlíus og Ingibjörg
Glöggur maður benti mér á að það væri nú gaman að því að rifja upp eitthvað af því sem Júlíus Hafstein hafði að segja um Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur fyrir nokkrum árum, meðan Davíð Oddsson var og hét, bæði í þáttunum hjá Ingva Hrafni (er ennþá verið að senda þá út?) og í einhverjum Moggagreinum. Mig rámar í þetta, Júlíus hafði Ingibjörgu mjög á hornum sér. Nú er hann sendiherra og hún utanríkisráðherra, gaman væri að vera fluga á vegg á fundum þar sem þau bæði taka þátt, það er áreiðanlega jafnathyglisvert og að fylgjast með Birni Bjarnasyni og Ingibjörgu á ríkisstjórnarfundum.
Ég veit það ekki fyrir víst en kannski er Júlíus og viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins komin með 3ja fermetra skrifstofu í útihúsi utanríkisráðuneytinu við Þverholt, með útsýni yfir portið hjá Pólar- rafgeymum. Víst væri gaman að rifja upp öll þessi ummæli, verst ég má ekki vera að því að finna þetta núna, nýkominn frá Kanarí og allt á fullu að undirbúa Eyjuna, sem fer í gang fljótlega.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:06 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 536845
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.