hux

Íslendingar kaupa virkjanir í Montenegro

Í morgun var undirritaður á Nordica samningur milli Iceland Energy Group og stórnvalda í Svartfjallalandi svipaðs eðlis og sá sem undirritaður var milli IEG og stjórnvalda í Lýðveldi Bosníu Serba á laugardaginn og felur í sér að íslenska fyrirtæki eignast vatnsafls virkjanir í Montenegro. Í Mogganum í morgun segir að samningurinn frá á laugardag sé stærsta íslenska útrásarverkefnið og ekki minnkaði það við þennan samning, sem nú liggur fyrir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband