14.6.2007 | 15:55
Hćtt viđ ráđningu í auglýsta stöđu í félagsmálaráđuneyti
Félagsmálaráđuneytiđ hefur ákveđiđ ađ ráđa ekki í stöđu skrifstofustjóra nýrrar skrifstofu barna- og fjölskyldumála, sem auglýst var til umsóknar fyrir kosningar en međ umsóknarfresti til 27. maí sl. Međal umsćkjenda var Guđrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi alţingismađur.
"Eftir ađ stađa skrifstofustjóra nýrrar skrifstofu barna- og fjölskyldumála í félagsmálaráđuneytinu var auglýst urđu ríkisstjórnarskipti. Ný ríkisstjórn ákvađ ađ ráđast í umfangsmikla verkaskiptingu ráđuneyta, ţ. á m. á sviđi félagsmálaráđuneytisins. Í ljósi ţess hefur félagsmálaráđherra ákveđiđ ađ falla frá ráđningu í ofangreinda stöđu. Umsćkjendum hefur veriđ sent bréf ţess efnis," segir í bréfi sem Ţór Jónsson, upplýsingafulltrúi ráđuneytisins hefur sent mér umbeđinn.
Umsćkjendur voru 24 talsins, ţeir eru ţessir:
1. Anna Lilja Sigurđardóttir, skólastjóri, Ţelamerkurskóla, Akureyri
2. Ásta Sigrún Helgadóttir, forstöđumađur, Hraunási 4, Garđabć
3. Björg Kjartansdóttir, deildarsérfrćđingur, Fáfnisnesi 14, Reykjavík
4. Drífa Kristjánsdóttir, forstöđumađur, Torfastöđum, Selfossi
5. Guđrún Ögmundsdóttir, fv. alţingismađur, Nóatúni 27, Reykjavík
6. Helga Harđardóttir, meistaraprófsnemi í viđskiptafrćđum, Fannafold 25, Reykjavík
7. Helga Magnúsdóttir, nemi í opinberri stjórnsýslu, Dalhúsum 13, Reykjavík
8. Helga Ţórđardóttir, fjölskylduráđgjafi, Sćviđarsundi 74, Reykjavík
9. Hrafn Franklín Friđbjörnsson, sálfrćđingur, Bylgjubyggđ 61, Ólafsfirđi
10. Ingibjörg Broddadóttir, deildarstjóri, Njörvasundi 38, Reykjavík
11. Jóhanna Rósa Arnardóttir, ráđgjafi, Eyktarási 26, Reykjavík
12. Jórlaug Heimisdóttir, verkefnisstjóri, Efstalandi 10, Reykjavík
13. Karen Elísabet Halldórsdóttir, nemi í mannauđsstjórnun, Skógarhjalla 6, Kópavogi
14. Kolbrún Ögmundsdóttir, deildarstjóri, Miđholti 6, Hafnarfirđi
15. Marín Björk Jónasdóttir, framkvćmdastjóri, Akraseli 22, Reykjavík
16. Ólöf Dagný Thorarensen, starfsmannastjóri, Gvendargeisla 78, Reykjavík
17. Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, kennari og námsráđgjafi, Efstahjalla 7, Kópavogi
18. Ragnheiđur Linda Skúladóttir, félagsmálastjóri, Fossvöllum 14, Húsavík
19. Rannveig Einarsdóttir, yfirfélagsráđgjafi, Norđurvöllum 64, Reykjanesbć
20. Rósa Hrönn Árnadóttir, forstöđuţroskaţjálfi, Holtsgötu 23, Reykjavík
21. Sandra Franks, sjúkraliđi, Skólatúni 3, Álftanesi
22. Sigrún Ţórarinsdóttir, kennari og námsráđgjafi, Hulduhlíđ 38, Mosfellsbć
23. Sveinn Ţór Elinbergsson, skólastjóri, Grundarbraut 44, Ólafsvík
24. Una María Óskarsdóttir, verkefnisstjóri, Hjallabrekku 34, Kópavogi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:32 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 536845
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hey! Tveir karlar og tuttugu og tvćr konur! Hvar er Sóley Tómasdóttir?
Björgvin Valur - Bćjarslúđriđ, 14.6.2007 kl. 23:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.