8.6.2007 | 15:50
Ráđherrar gripu í tómt
Össur Skarphéđinsson, iđnađarráđherra, og Einar Kr. Guđfinnsson, sjávarútvegsráđherra, eru nú á ferđ um Vestfirđi ađ kynna sér stöđu og horfur og rćđa viđ fólk í atvinnulífi og sveitarstjórnum.
Ţeir komu í Bolungarvík og ćtluđu ţar ađ hitta Grím Atlason, bćjarstjóra, en gripu í tómt; bćjarstjórinn var farinn á sjó á handfćraveiđar. Ţađ er víst ţannig í sjávarplássunum ađ ráđherrarnir koma aftur en ţegar menn ţurfa ađ róa ţá ţurfa ţeir ađ róa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 536781
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ţá frekar á vísan ađ róa međ ráđherra en međ fiskeríiđ?
LKS - hvunndagshetja, 8.6.2007 kl. 21:14
Heill og sćll Pétur.
Ţeir fiska sem róa. Afla sem sćkja.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 8.6.2007 kl. 21:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.