7.6.2007 | 10:16
Kílóvattstund dagsins
Það eru mikil tíðindi í forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag þar sem forstjóri OR staðfestir að Norðurál greiði 2,1 krónu á hverja kílóvattstund vegna álvers í Helguvík. Allt frá því á sjöunda áratugnum hefur það verið gagnrýnt að orkuverðið væri leyndarmál og auðvitað hefur það alla tíð takmarkað möguleika á að ræða þessi mál í heild að óvissa hefur verið um orkuverðið.
Ég man að fyrir nokkrum misserum komu fram upplýsingar í blaði í Brasilíu, hafðar eftir forstjóra Alcoa, um hvað fyrirtækið greiði fyrir orkuna frá Kárahnjúkavirkjun. Nú bíð ég eftir að minnugir blaðamenn grafi upp þær upplýsingar og haldi áfram með málið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 536781
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.