6.6.2007 | 09:54
Beitt sjálfsgagnrýni?
Fréttablaðið segir frá því á forsíðu í dag að laun Seðlabankastjóra hafi verið hækkuð um 200 þúsund á mánuði upp í 1.400 þúsund. Fylgja aðrir fordæmi Seðlabankans? Fer nú af stað skriða launahækkana sem verður velt út í verðlagið? Gæti þetta orðið til þess að kalla á hækkun stýrivaxta?
Var það ekki bara í gær sem Davíð Oddsson var að gagnrýna stjórnvöld, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga fyrir of mikla neyslu, fyrir að spenna bogann of hátt?
Samþykkt að hækka laun seðlabankastjóra um 200.000 kr. á mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:55 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar Davíð Oddsson á í hlut sannast sú forkveðna samlíking um "bjálkann og flísina" Davíð hefur ekki ástundað mikla sjálfsgagnrýni í gengum árin.
Jón Ingi Cæsarsson, 6.6.2007 kl. 11:39
Þessi piltur er nú frægur fyir að bera kápuna á báðum öxlum og ætla öðrum það sem hann ekki ætlar að taka þátt í sjálfur s.br. eftirlaunafrumvarpið margfrægt, sem hvergi átti að hafa áhrif nema í hans vösum og nokkurra annarra.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 6.6.2007 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.