29.5.2007 | 09:14
Hvalræði
Ríkisstjórn Íslands á enn eftir að ákveða hvaða stefnu verður fylgt í hvalveiðimálum og hvort haldið verður áfram að fórna meiri hagsmunum fyrir minni með því að eltast við langreyðar eða ekki. Samt stendur nú yfir fundur Alþjóðahvalveiðiráðsins í Alaska. Baráttumenn gegn veiðunum beina nú helst spjótum að Japan. Alþjóðleg blöð fjalla nú meira en áður um hvalveiðikvóta Bandaríkjamanna, sem frumbyggjar við Alaska nýta. Ætli nýja ríkisstjórnin ákveði stefnuna áður en fundinum lýkur?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:29 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Pétur
Mér sýnist vera skiptar skoðanir um þetta í ríkisstjórninni. Það kom vel fram í fréttunum. Ingibjörg er á móti en Einar K. Það verður alla vega karpað vel um hvaða stefnu verður fylgt.
Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 19:09
Tel nokkuð víst að veiddur verða stórhvalir á Íslandi í sumar, enda sjálfsagður réttur okkar Íslendinga.
seinars (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 08:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.