hux

Gleðibankinn

Björn Bjarnason kemur á framfæri þeirri tillögu að ríkisstjórnin verði kölluð Gleðibankinn í þessum nýja pistli á heimasíðu sinni. Hann hefur sett saman annan pistil sem útskýrir af hverju hann situr við hlið Ingibjargar Sólrúnar á ríkisstjórnarfundum. Það er ekki af því að þau hafi svo margt að spjalla.

Hér er tilvitnun í Björn þar sem hann ræðir nafngift á ríkisstjórnina:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

 Humm.  Með Gleðibankanum ætluðu Íslendingar að sigra heiminn á sínum tíma.  Útkoman varð önnur.  Brotlending.  Er BB að gera ráð fyrir að sagan endurtaki sig?

Jens Guð, 27.5.2007 kl. 12:57

2 identicon

Ég las þennan pistil Björns og fylltist stolti þar sem Gleðibankinn á alveg sérstakan stað í minni sál af ástæðum sem ég upplýsi ekki frekar um að sinni Ég hef í bloggfærslum mínum bæði efast um gjörðir Björns og hrósað honum fyrir margt sem hann hefur gert vel. Fyrir þessa nafngift fær hann stóra rós í hnappagatið frá undirritaðri.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 13:30

3 Smámynd: Guðmundur Auðunsson

Var þetta ekki vitlaust fallbeyging hjá Birni. Átti þetta ekki að vera "Gleði bankanna"?

Guðmundur Auðunsson, 29.5.2007 kl. 12:52

4 identicon

Baugur, Geir og Ingibjörg = BG og Ingibjörg.

Rögnvaldur (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband