hux

Eitt og annađ, héđan og ţađan

Ţađ er fátt í fréttum á morgni hvítasunnudags en ţá sćkir mađur sér bara fréttir út fyrir landsteinana. Til dćmis ţessar hér:                      

Ţýskur lćknir sem hvarf sporlaust ađ heiman frá konu og barni fyrir 22 árum er kominn í leitirnar. Lík hans fannst í bílskúr heimilisins. Meira hér.

Ţađ er oft kvartađ yfir íslenska heilbrigđiskerfinu. En ţessi kona, sem bjó í Los Angeles vćri örugglega enn á lífi ef hún hefđi snúiđ sér til bráđamóttöku Landspítalans. Sagan af síđustu 90 mínútunum ílífi  Edith Isabel Rodriguez hér.

Allt ađ 100.000 dalítar, indverskir stéttleysingjar, hafa tekiđ sig saman um ađ kasta hindrúasiđ og taka búddatrú. Ţannig vilja ţeir losna undan áţján og öđlast lagaleg réttindi. Meira hér

Lögreglan í Köln hefur lagt hald á verđmćti milljarđs króna í fölsuđum dollaraseđlum sem glćpamenn á sextugs- og sjötugsaldri ćtluđu ađ setja á markađ. Meira hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband