24.5.2007 | 10:30
Orð dagsins
Leiðari Moggans: Það er ljóst af stefnuyfirlýsingu hinnar nýju ríkisstjórnar Geirs H. Haarde, að þar er ekki um að ræða meiriháttar stefnubreytingu frá stefnumörkun fráfarandi ríkisstjórnar. Í megindráttum er hin nýja ríkisstjórn að fylgja stefnu fráfarandi ríkisstjórnar, þótt áherzlur í vissum tilvikum séu aðrar eins og eðlilegt er með aðild nýs flokks að rkisstjórn. Í stefnuyfirlýsingunni er
hins vegar ekki að finna meiri háttar frávik frá stefnu fráfarandi stjórnar.
hins vegar ekki að finna meiri háttar frávik frá stefnu fráfarandi stjórnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll nafni,
Það er vonandi að forystusauðir þíns flokks lesi þennan leiðara líka því ef eitthvað er að marka hann hljóta þeir að átta sig á því að annað eftirfarandi hlýtur að eiga við:
a) að nýja ríkisstjórnin getur ekki verið "nýfrjálshyggjustjórn" ...eða...
b) að framsókn sat í frjálshyggjustjórn fram að kosningunum í vor
Þ.e.a.s. ef breytingin er engin verða menn annað hvort að láta af þessum stóryrðum sem eru kjánaleg eða viðurkenna að flokkurinn sat í bullandi hægristjórn sem auðvitað er eina skýringin á hroðalegri útkomu flokksins.
Nú verður auðvitað forvitnilegt að sjá hvort Samfylkingin fer sömu leið...
kv.
Pétur Maack
Pétur Maack Þorsteinsson (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.