16.5.2007 | 10:25
Krísa?
Á vef Mannlífs segir að Seðlabankastjóri hafi sést fara inn í hús Landsbankans í Austurstræti til fundar seint í gærkvöldi. Ætli þetta valdi skjálfta á markaðnum? Hlýtur það ekki að vera einhver yfirvofandi efnahagsleg krísa sem dregur seðlabankastjóra á fund hjá viðskiptabanka seint að kvöldi?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:29 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 536798
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef heimildir fyrir því að þeir hafi verið að horfa á gömul áramótaskaup.
Björgvin Valur (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 10:33
ég held að það hafi verið ókeypis brennivín og snittur, ásamt því sem horft var á gömul áramótaskaup og Stiklur
ehud (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.