10.5.2007 | 09:49
Langtímaminni II
Í ađdraganda kosninganna 1991 var harđlega deilt á ráđherra Alţýđubandalagsins fyrir ađ eyđa miklum fjárhćđum af almannafé til ţess ađ auglýsa sjálfa sig og verk sín. Einbeittastur gagnrýnenda var Jón Baldvin Hannibalsson, sem sat ţá í ríkisstjórn međ Alţýđubandalaginu.
Mest var deilt um bćkling sem Ólafur Ragnar fjármálaráđherra lét litprenta í 82.000 eintökum og dreifa inn á hvert heimili í landinu. Ţar var fjallađ um stöđu ríkisfjármála. Ólafur Ragnar notađi 75,1 milljón af almannafé í auglýsingar og kynningu á verkum sínum síđustu sextán mánuđina fyrir kosningarnar 1991. Nánar hér og hér. Svavar Gestsson var gagnrýndur fyrir bćkling um námslán og umfangsmiklar auglýsingar um grunnskólamál. Um ţetta má m.a. lesa í bók Pálma Jónassonar um Ólaf Ragnar. Dómur kjósenda um eyđslufyllerí Alţýđubandalagsins á kostnađ almennings féll 22. apríl 1991. Ţremur dögum fyrir kosningar undirritađi Steingrímur J. Sigfússon, samgönguráđherra, samning um smíđi nýs Herjólfs. Ţessi upptalning er engan veginn tćmandi. Nú ţremur dögum fyrir kosningar kynnir VG frumvarp um ađ banna ráđherrum ađ ráđstafa almannafé og skuldbinda ríkissjóđ síđustu 90 daga fyrir kosningar. Ég hef ekki lesiđ frumvarpiđ, bara fréttir af ţví, en fagna ţví ađ Steingrímur og Svavar hafi skipt um skođun og fordćmi í verki međ ţessu frumvarpi eigin framgöngu fyrir kosningarnar 1991.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:01 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 536611
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll aftur frćndi
Ţađ er athyglisvert ađ ţú skulir endurtaka misskilning ţinn um Herjólfs-máliđ frá ţví í gćr, ţrátt fyrir ađ röksemdafćrslan hafi veriđ hrakin í athugasemdakerfinu ţínu. Sjá: http://kaninka.net/stefan/2007/05/10/close-but-no-cigar/
Stefán (IP-tala skráđ) 10.5.2007 kl. 10:03
Sćll sjálfur frćndi, ég er ađ vinna ađ öflun gagna í málinu, hangi á hvönninni á međan.
Pétur Gunnarsson, 10.5.2007 kl. 10:07
Endilega gakktu í máliđ.
Mćli međ ţví ađ ţú hafir samband viđ kosningaskrifstofu VG og fáir ađ sjá tillögurnar. Ţá kemstu ađ ţví ađ auđvitađ ganga ţćr ekki út á ađ ráđherrum verđi bannađ ađ ráđstafa almannafé - enda sé til ţess heimildir frá Alţingi.
Ađ banna ráđherra ađ skrifa undir kaupsamning sem heimild er fyrir í Fjárlögum ađ undangengnu útbođi vćri álíka og ađ banna fjármála ráđherra ađ borga ríkisstarfsmönnum laun vikurnar fyrir kosningar...
Stefán (IP-tala skráđ) 10.5.2007 kl. 10:11
Hefði ekki verið gott ef Rauða bókin hans Svavars hefði verið tekin upp í stað Bláu-bókarinnar hans Ólafs G.? Það var varla sóun á almannafé að gera þessa metnaðarfullu grunnskólastefnu. Aðalatriðið er þó þetta: Fyrir 16-19 árum voru menn að leggja stund á stjórnmál og það er algjört húmbúkk að reyna að gera menn tortryggilega með slíkum mannsaldursrökum.
Hólshreppur (IP-tala skráđ) 10.5.2007 kl. 10:40
Karl: athugasemdum frá draugabloggurum er eytt án undantekninga
Pétur Gunnarsson, 10.5.2007 kl. 11:08
Sćll aftur frćndi rétt eins og flest af ţví sem ţiđ hafiđ gagnrýnt og kallađ kosningavíxla var heimild á fjárlögum til ţess ađ smíđa Herjólf, en beđiđ međ frágang málsins fram á síđasta dag, hverju sem ţađ var ađ kenna og lái mér hver sem vill ótt sagt sé ađ hugsnlega sé ţađ til ţess ađ hámarka áróđurgildiđ. Ţessar glöggu ábendingar ţínar hafa orđiđ mér tilefni til ţess ađ rifja upp fleiri slík efni úr sögunni og fjallar nćsta fćrsla um ţau.
Pétur Gunnarsson, 10.5.2007 kl. 11:12
Batnandi mönnum er best ađ lifa og enginn verđur óbarinn biskup.
Sigurđur Ţór Guđmundsson (IP-tala skráđ) 10.5.2007 kl. 11:15
Sagđi ekki Megas, ađ svo skal böl bćta ađ banda á einhvern annan!
En ég trúi ţví ef ţú segir ţađ Pétur ađ Framsóknarflokkurinn hafi aldrei stundađ svona ósóma í sinni tíđ fyrr og síđar.
Ragnar Ríkharđsson (IP-tala skráđ) 10.5.2007 kl. 11:28
Ég verđ ađ viđurkenna Pétur ađ ég skil ekki alveg ţessa röksemdafćrslu ţína. Mér sýnist ţú vera mjög á móti ţví ađ ráđherrar sendi út bćklinga og skrifi undir samninga rétt fyrir kosningar, í ţađ minnsta miđađ viđ tóninn í skrifum ţínum um Steingrím, Ólaf og Svavar. Ég skil ţví ekki af hverju ţú einfaldlega fagnar ekki ţessu frumvarpi? Finnst ţér pólitíska keilan vera sú ađ einu sinni hafi einhver gert eitthvađ og ţví megi hann ekki vera á ţessari skođun núna? Er ţađ ekki heldur smátt?
Varla ertu svo blindur á gerđir núverandi ráđamanna ađ ţú sjáir ekki ađ ţađ er ekki einleikiđ hve marga samninga er skrifađ undir, hve mörg loforđ eru gefin og hve miklum fjármunum er sagst ćtla ađ eyđa í eitthvađ, einmitt síđustu daga og vikur fyrir kosningar?
Ef ţér finnast ađgerđir ţessara Alţýđubandalagsráđherra sem ţú telur upp svona óeđlilegar, af hverju fagnar ţú ţá ekki ţessari tillögu?
Kolbeinn (IP-tala skráđ) 10.5.2007 kl. 11:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.