9.5.2007 | 20:13
Hvar er Ólafur F?
Er það ekki rétt munað hjá mér að Margrét Sverrisdóttir hafi lýst því yfir við blaðamenn um það leyti sem Íslandshreyfingin var stofnuð að Ólafur F. Magnússon yrði í heiðurssæti á lista Íslandshreyfingarinnar. En hann er hvergi sjáanlegur á listanum. Hvað gerðist? Og hvað varð um þjóðþekkta Sjálfstæðismanninn sem átt að vera á leið í framboð hjá Íslandshreyfingunni? Getur einhver bent mér á hvar ég finn hann á listum Íslandshreyfingarinnar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eftir því sem mér hefur verið sagt er hann bara veikur karlinn.
thog (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 20:56
Mér skilst að Ólafur sé og hafi verið í veikindaleyfi um nokkurn tíma og það sé skýringin á fjarveru hans.
Þorsteinn Gunnarsson, 9.5.2007 kl. 21:00
Við Frjálslyndir höfum saknað hans líka. Okkar ágæti borgarfulltrúi Ólafur F Magnússon hefur verið lasinn og það er skýringin á því að hann var ekki í framboði fyrir FF í kosningunum núna , en er góðu heilli að braggast og ná fyrri styrk. Þetta get ég staðfest sem stjórnarmaður í kjördæmafélaginu í Rvk.
Sigurður Þórðarson, 9.5.2007 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.