hux

Einkavæðingarfíknin

Félagi minn var að benda mér á að í ályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins um iðnaðarmál hefði verið laumað inn eindreginni stefnu um einkavæðingu í heilbrigðis-, orku- og menntamálum. Þar segir: 

Einkavæðing bankanna hefur sýnt okkur þann kraft sem leysist úr læðingi við það að einkaaðilar taki við rekstri. Nýsköpun og þróunarstarf þessara fyrirtækja hefur skilað þeim góðum árangri bæði hér heima og erlendis. Því ber að huga að enn frekari einkavæðingu á öðrum sviðum s.s. á sviði  heilbrigðis-, mennta- og orkumála.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eitthvað segir mér, að meirihluti kjósenda Sjallara séu á móti þessu.

Ólafur Sveinn (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 01:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband