6.5.2007 | 09:37
Spámađur á Dalvík: D og S í nćstu stjórn
Kristján Ţór Júlíusson, oddviti sjálfstćđismanna í í Norđausturkjördćmi, var á kosningafundi í Dalvík í síđustu viku en ţar bjó hann árum saman og hóf pólitískan feril sinn í bćjarstjórastólnum ţar. Á fundinum sagđi Stjáni blái ađ ríkisstjórnarsamstarfinu vćri lokiđ hvernig sem kosningarnar fćru. Sjálfstćđisflokkurinn og Samfylkingin myndi nćstu ríkisstjórn.
Best gćti ég trúađ ţví ađ ţetta vćri rétt hjá honum Kristjáni Ţór og ađ ţađ vćri jafnvel búiđ ađ ganga frá ţessu. Í ţeirri ríkisstjórn er ekki ólíklegt ađ Kristján L. Möller oddviti Samfylkingarinnar í Norđausturkjördćmi verđi ráđherra. Ţađ er hins vegar afar ólíklegt ađ Kristján Ţór Júlíusson stökkvi beint inn í ríkisstjórn. Hann yrđi ţess vegna ađ láta sér nćgja ţrenn laun, amk fram eftir kjörtímabili, ţ.e. ţingfararkaup, biđlaun bćjarstjóra, og laun forseta bćjarstjórnar. Ráđherralaunin koma kannski seinna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:55 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 536802
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er merkilegt ađ Kristján Ţór skuli segja svona hluti á opnum fundi á Dalvík.
Sveinn Arnarsson, 6.5.2007 kl. 10:21
Kristjáni Ţór svíđur fundurinn á Húsavík ţar sem hann fékk óţćgilegar pillur frá hinum flokkunum ţ.e. annarri en Samfylkingunni. Hann ćtlar e.t.v. ađ nota áfram sama stjórnunarstíl á Alţingi og sem bćjarstjóri.
Jóhann Rúnar Pálsson, 6.5.2007 kl. 10:25
kristján ţór sagđi líka stóra hluti um ţjóđlendumál en ég sá litla eftirfylgni ţeirra mála vera á landsfundi sjálfstćđisflokksins - ţannig ađ er ţetta ekki skot í myrkri...
Bjarni Harđarson, 6.5.2007 kl. 13:56
Pétur, þú ert endalaust með einhverjar véfréttir og hálfskúbb á vefnum. Varst þú á fundinum á Dalvík?? Ég var þar og mér er alveg ómögulegt að muna þessi orð Kristjáns sem þú vitnar í, ég held að þau hefðu ekki farið fram hjá mér hefðu þau verið sögð!
Friđrik Vilhelmsson (IP-tala skráđ) 6.5.2007 kl. 18:46
Orđ Kristjáns féllu á fundi hans međ starfsmönnum Sćplasts á Dalvík. Ţađ eru margir til vitnis um ţađ ţađ á ţeim stađ, sjálfstćđismenn sem og ađriđ.
Pétur Gunnarsson, 6.5.2007 kl. 22:57
Sæll aftur Pétur. Ég var líka á "fundinum" í Sæplast (nú PROMENS) Dalvík. Þetta var að vísu ekki fundur, heldur glettnislegt spjall, og eitthvað hefur efnið og það sem sagt var skolast til á framsóknarleiðinni til þín.
Friđrik Vilhelmsson (IP-tala skráđ) 7.5.2007 kl. 12:21
Sjáum hvađ ađrir sem ţar voru viđstaddir segja, Friđrik, og lestu ţađ sem Stefán Friđrik hefur um ţetta sagt.
Pétur Gunnarsson, 7.5.2007 kl. 12:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.