5.5.2007 | 18:47
Sérfræðingar og frambjóðendur
Fyrsta frétt Stöðvar 2 var viðtal við Elvira Méndez Pinedo, sérfræðing í Evrópurétti, og hún telur að það hafi verið vegið að grunnstoðum réttarheimspekinnar með ákvörðun um að veita verðandi tengdadóttur Jónínu Bjartmarz ríkisborgararétt. Stöð 2 taldi ekki ástæðu til þess að upplýsa okkur áhorfendurna um það að Elvira Méndez Pinedo skipar 4. sætið á framboðslista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Sömu mistök gerði Blaðið í dag. Ég segi eins og Ómar að ég er ekki sérfræðingur í Evrópurétti en hitt tel ég mig geta sagt að það er ekki í samræmi við útbreiddustu hugmyndir um góða blaðamennsku að leiða fram manneskju sem hlutlausan sérfræðing í pólitísku máli án þess að geta þess að sami sérfræðingur er pólitíkus í framboði til Alþingis.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:41 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 536802
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Reyndar byggðu fréttir stöðvar tvö á pistli Elviru um þrjár undirstöður laganna sem má sjá http://elvira.blog.is/blog/elvira/entry/198838/ .. Persónulega vissi ég ekkert um Elviru áður en ég rakst á blog hennar. Að mínu mati er hún sá frambjóðandi sem hefur ritað hvað athyglisverðustu pistlana og greinarnar í þessari kostningabaráttu, eins og til að mynda greinina um græna vöxtinn http://elvira.blog.is/blog/elvira/entry/166236/
Ingi Björn Sigurðsson, 6.5.2007 kl. 01:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.