5.5.2007 | 09:32
Kæri
Ég kæri allt sem kæranlegt er, segir Sigurður Tómar Magnússon í Fréttablaðinu í dag. Hann er ekki jafnmikill fjölmiðlamaður og andstæðingar hans. Honum hefur t.d. ekki tekist að koma því til skila að meðal þess sem sakfellt var fyrir í héraði var ákæruliðurinn sem snýst um upphaf málsins, húsleitina sem fór fram vegna nótunnar sem Jón Gerald fór með til Jón Steinars. Eða er það ekki rétt hjá mér? Maður hefði haldið að það væri það eit af því fáa sem ákæruvaldið getur huggað sig við eftir Baugsdóminn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 536802
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.