1.5.2007 | 01:23
Ævisaga Ólafs Ragnars á leiðinni?
Það hefur verið fullyrt í mín eyru að Guðjón Friðriksson sagnfræðingur sitji nú við að skrifa ævisögu Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Bókin eigi að koma út í haust.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 536804
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var fyrir tilviljun í "réttu félagslegu samhengi" og heyrði á skotspónum að þetta sé ekki beint ævisaga heldur fremur sagan um forsetatíð rakarasonarins að vesta. Sel ekki dýrar en keypt var.
Pétur Tyrfingsson, 1.5.2007 kl. 02:01
Þú fylgist aldeilis með! Var ekki grein um þetta í DV um síðustu helgi? Þú verður að skoða betri blöðin í bænum! Og á þessu bloggi var eitthvað verið að skrafa um þetta fyrir viku síðan.
Guðmundur Magnússon, 1.5.2007 kl. 10:50
Jáhérna Guðmundur, ég var einmitt að velta því fyrir fyrir mér hvernig stæði á því að þetta væri hvergi komið fram og var viss um að ég væri að skúbba, ég hef verið eitthvað utan við mig, Sveinn, ég fylgist því miður ekki með Ingva Hrafni en ætti kannski að gera það.
Pétur Gunnarsson, 1.5.2007 kl. 13:14
Ég skrifaði um þetta langa færslu 25. apríl sl. sem hét einfaldlega; Unnið að ævisögu Ólafs Ragnars Grímssonar
mbk.
Stefán Friðrik Stefánsson, 1.5.2007 kl. 15:57
Stefán, ég sá þetta áðan og skil ekki hvernig þetta hefur farið fram hjá mér að þið Guðmundur voru búnir að fjalla um þetta.
Pétur Gunnarsson, 1.5.2007 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.