30.4.2007 | 11:38
Atvinnumál
Ég hitti Pál Magnússon, nýjan stjórnarformann Landsvirkjunar, í gær og hann sagði mér að hann væri ekkert að hætta sem bæjarritari í Kópavogi eins og flestir virðast telja. Þetta er bara venjuleg stjórnarformennska, mánaðarlegir fundir í stjórninni, og oftar ef þörf krefur, en annars, eins og í öðrum stjórnum, eftirlit með því hvernig stjórnendur fyrirtækisins sinna störfum sínum fyrir eigendur. Þannig hefur þetta alltaf verið í öllum opinberum fyrirtækjum og starfandi stjórnarformenn eru ekki til í fyrirtækjum í eigu ríkisins. Á því er aðeins ein undantekning, Jóhannes Geir hafði gert sjálfan sig að starfandi stjórnarformanni, var með skrifstofu í húsinu og gerði ekkert annað en þetta. Palli tekur þetta hins vegar með öðrum störfum eins og til er ætlast.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:36 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Björn Ingi
- Freedom Fries
- Denni
- Andrés J
- Jakob
- Helga Sigrún
- Axel
- Arna
- Tómas
- Friðjón
- Davíð Logi
- Eygló Harðar
- Guðmundur
- Sigmar
- Eiríkur Bergmann
- Ómar
- Hallur
- Stefán Fr.
- Ragnar B
- Aðalheiður
- Magnús
- Valdimar
- Bjarni Harðar
- Gísli Freyr
Fleiri bloggarar
- Sveinn Hjörtur
- Bæjarstjórinn
- Egill
- Óli Björn
- Össur
- Helga Vala
- Helgi
- Andrés M
- Sæunn
- Jón Axel
- Fanný
- Snorri
- Stefán Pálsson
- Valgerður
- Hrannar B
- Baddi
Og fleiri
Enn fleiri bloggarar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 536617
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.